Menu

Velkomin á þessa frábæru nýju tannlæknastofu í Gdansk í Póllandi

Velkomin á DENTAL SENSE í Gdansk í Póllandi

Stofan okkar er útbúin öllu því besta sem völ er á af tækjakosti, efnum og verkfærum.

Við sérhæfum okkur í þjónustu við Norðurlandabúa, við tölum Ensku og Norsku og erum með Íslenskan túlk í hópferðunum okkar.

Hjá okkur starfa sérfræðingar í skurðaðgerðum, tannsmíði og einnig almennum tannviðgerðum.

Sjúkraþjálfari er einnig á staðnum sem tekur á vöðva- og kjálka vandamálum og tannlæknaskrekkur er hlutur sem við fáumst við á hverjum degi.

Skoðun, röntgenmyndir og verðmat er án endurgjalds og skuldbindinga.


Við erum með aflátt fyrir okkar viðskiptavini á nýju SPA hóteli í miðjum Gamla bænum og

hjá okkur starfa bílstjórar sem sækja þig á flugvöllinn og aka til og frá stofunni á meðan á meðferð stendur.

Sú þjónusta er ókeypis og þeir eru vel merktir DENTAL SENSE.

Taktu þér tíma til að ræða við okkur um meðferð og kostnaðaráætlun.

Spjalla við Kolbrúnu á Íslensku, smellið hér: http://www.facebook.com/Tannheilsufer%C3%B0ir-Gdansk-2245389965696547/

VERÐSKRÁ

Skoðun, röntgenmyndataka og deyfing er ókeypis.

CT skanni (3-D myndir) Nauðsynlegt að taka við ísetningu tannplanta 12 500 krónur

Zirconia króna (postulín án málms) 57 500 krónur

Postulínsskeljar pr.tönn 61 000 krónur (postulín framan á tennur)

Tannplanti með zirconiakrónu 196 500 krónur

4 tannplantar og gómar 856 500 krónur

6 tannplantar og gómar 1 205 000 krónur

4 tannplantar og brú með 12 zirconiatönnum 1 565 500 krónur

6 tannplantar og brú með 12 zirconiatönnum 1 786 000 krónur

Rótfyllingar undir smásjá

1 rótfylling 31 300 krónur

2 rótfyllingar 38 500 krónur

3-4 rótfyllingar 46 900 krónur

Fyllingar: 4 750 – 11 000 krónur

Úrdráttur: 7 100 – 15 600 krónur

Tanngervi (heill gómur) 81 000 krónur stk.

ÖLL VERÐ ERU GENGISTENGD PÓLSKUM ZLOTY

Hótelverð á NumberOne hotel.

Eins manns herbergi með morgunverði 320 zloty nóttin, ca.10.000 íslenskar

Tveggja manna herbergi með morgunverði 370 zloty nóttin, ca.11.500 íslenskar

Ábyrgð

10 ára ábyrgð á tannplöntum

3ja ára ábyrgð á krónum, brúm og gómum.

2ja ára ábyrgð á postulínsskeljum

1ns árs ábyrgð á fyllingum og annarri vinnu og efni.


* Epost
* Navn
* Telefon
* Ég hef lesið og samþykkt reglur um persónuverndarstefnu
 

Personuvern

siden administreres av GNett